Núpsstaður

Jónas Erlendssson/Fagradal

Núpsstaður

Kaupa Í körfu

Gamli tíminn myndaður á Núpsstað NÚPSSTAÐUR er austasti bær í Vestur-Skaftafellssýslu. Þar er nú ein af örfáum torfkirkjum sem enn eru til á landinu og er hún í umsjá þjóðminjavarðar. Bænahúsið er talið vera frá 17. öld en hefur verið endurgert. Það er vinsælt af ferðamönnum að heimsækja staðinn og skoða bænahúsið og finna fyrir gamla tímanum. Ekki spillir að umgjörð bæjarins er glæsileg með Lómagnúp gnæfandi við himin í austri. MYNDATEXTI: Gömlu útihúsin á Núpsstað eru vinsælt myndefni hjá ferðamönnum. ENGINN MYNDATEXTI. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar