Sólarlag

Jónas Erlendsson

Sólarlag

Kaupa Í körfu

Það er oft mikil litadýrð sem myndast á himni og jörð þegar sólin er að setjast og ekkert sólarlag er með sama lit og annað. Það er svo margt sem spilar inn í, samspil sólar, skýja, vinds og hvort snjór er á jörð eða hún auð. Þessi mynd er tekin seinnipart sunnudags í köldu og stilltu veðri í Mýrdalnum. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar