Fyrsti vinnudagur Þórólfs Árnasonar

Sverrir Vilhelmsson

Fyrsti vinnudagur Þórólfs Árnasonar

Kaupa Í körfu

Þórólfur Árnason tók við embætti borgarstjórans í Reykjavík í gær INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, afhenti eftirmanni sínum, Þórólfi Árnasyni, lyklavöldin að Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Hinn nýi borgarstjóri segir starfið leggjast vel í sig þótt útlit sé fyrir að það verði talsvert annasamt. MYNDATEXTI: Það fór vel á með fólki á fundi Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem Þórólfur sótti á fyrsta starfsdegi sínum. Hér eru það Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Þórólfur og Guðmundur Malmquist, framkvæmdastjóri Sambandsins, sem eiga góða stund saman. (Fundur. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Ragnheiður Ríkhardsdóttir (Mosfellsbæ ), Þórólfur Árnason borgarstjóri í Reykjavík, Guðmundur Malmquist (framkvæmdastjóri SSH)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar