Hafnasamstarf

Kristján Kristjánsson

Hafnasamstarf

Kaupa Í körfu

Skýrsla um stöðu Íslands sem viðkomustaðar fyrir skemmtiferðaskip Mögulegt er að tvöfalda farþegafjölda með skemmtiferðaskipum til Íslands fram til ársins 2010 að því er fram kemur í skýrslu um stöðu Íslands sem viðkomustaðar fyrir skemmtiferðaskip. Þá er gert ráð fyrir að tekjur vegna komu skipa og farþega verði um 2-3 milljarðar króna. MYNDATEXTI: Fulltrúar hafnanna þriggja og Ferðamálaráðs, f.v.: Ágúst Ágústsson, Reykjavíkurhöfn, Guðmundur M. Kristjánsson, Ísafjarðarhöfn, Einar Gústafsson, Ferðamálaráði í New York, og Pétur Ólafsson, Akureyrarhöfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar