Forsætisráðherra og Vesturfarasetrið semja

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Forsætisráðherra og Vesturfarasetrið semja

Kaupa Í körfu

Vesturfarasetrið verður upplýsinga- og þjónustumiðstöð Gert er ráð fyrir 12-15 þúsund gestum til Hofsóss á þessu ári DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra fagnar því hvað vel hefur verið staðið að verki varðandi alla uppbyggingu í tengslum við Vesturfarasetrið á Hofsósi og segir að stuðningur forsætisráðuneytisins til safnsins fari í mikilvægt málefni, en safnið fær 45 milljónir á fjárlögum til 2006, samkvæmt nýjum samningi. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra heilsar Valgeiri Þorvaldssyni, framkvæmdastjóra Vesturfarasetursins. Með þeim eru frá vinstri Ólafur G. Einarsson, fv. menntamálaráðherra, Ólafur B. Thors, stjórnarformaður Vesturfarasetursins, og Björgólfur Guðmundsson, stjórnarmaður í Snorra Þorfinnssyni ehf. sem á Vesturfarasetrið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar