Aðalfundur kúabænda

Guðrún Kristinsdóttir í Búðarda

Aðalfundur kúabænda

Kaupa Í körfu

Aðild Íslands að ESB kemur ekki til greina AÐALFUNDI Landssambands kúabænda, LK, lauk síðdegis í gær á Laugum í Sælingsdal. Á fundinum voru afgreiddar 22 ályktanir og meðal þeirra er harðorð ályktun þess efnis að við núverandi aðstæður komi ekki til greina að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu, ESB. Kúabændur telja aðild geta haft verulega neikvæð áhrif á starfsumhverfi íslensks landbúnaðar og þar með aðgengi íslenskra neytenda að innlendum matvælum. MYNDATEXTI. Þórólfur Sveinsson frá Ferjubakka II í Borgarfirði, sem hér er í ræðustól, var endurkjörinn formaður Landssambands kúabænda á aðalfundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar