Fjögur tónskáld í Sinfóníunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fjögur tónskáld í Sinfóníunni

Kaupa Í körfu

Fjögur ný verk frumflutt á sinfóníutónleikum Myrkra músíkdaga "JÓN sagði að verkin okkar væru eins og svart og hvítt; - en hann sagði ekki hvort þeirra væri það svarta!" sagði Atli Ingólfsson tónskáld sposkur, undir hlátrasköllum kollega síns, Jóns Ásgeirssonar, þegar blaðamaður heimsótti þá á hljómsveitaræfingu í Háskólabíói í gærmorgun, - en í kvöld kl. 19.00 frumflytur Sinfóníuhljómsveit Íslands verk þeirra og tveggja annarra tónskálda, Jónasar Tómassonar og Hróðmars I. Sigurbjörnssonar, á sinfóníutónleikum Myrkra músíkdaga. MYNDATEXTI: MYNDATEXTI: Tónskáldin fjögur með Sinfóníuhljómsveitinni: Jónas Tómasson, Jón Ásgeirsson, Hróðmar I. Sigurbjörnsson og Atli Ingólfsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar