Landbúnaðarráðneytinu gefið málverk

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landbúnaðarráðneytinu gefið málverk

Kaupa Í körfu

FJÖLSKYLDA Gunnlaugs Briem, fyrrverandi ráðuneytisstjóra, færði landbúnaðarráðuneytinu málverk af Gunnlaugi að gjöf í gær. Garðar Briem, sonur Gunnlaugs, segir að faðir sinn hafi fengið verkið í afmælisgjöf frá helstu samstarfsmönnum þegar hann varð fimmtugur 5. febrúar 1973. Síðustu æviár föðurs síns hafi komið til tals innan fjölskyldunnar að sómi yrði að verkinu á veggjum stjórnarráðsins þar sem Gunnlaugur starfaði þangað til hann var orðinn sjötugur. Í máli Guðna Ágústssonar kom fram að þá hafði Gunnlaugur unnið fyrir 33 ráðherra. Myndatexti: Garðar Briem, Hrafnhildur Briem, Guðrún Briem og Þráinn Þórhallsson ásamt Guðmundi B. Helgasyni og Guðna Ágústssyni ráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar