Tónleikarnir verða í Hallgrímskirkju

Jim Smart

Tónleikarnir verða í Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Á dögunum fóru fram sérstakir styrktartónleikar í Hallgrímskirkju, þar sem fram komu Gunnar Gunnarsson orgelleikari, Sigurður Flosason saxafónleikari, kammerkórinn Schola Cantorum og Hörður Áskelsson, söngkonan Erna Blöndal, Jón Rafnsson bassaleikari, Örn Arnarson gítarleikari og biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson. Tónleikarnir voru haldnir til styrktar símenntunar starfsmanna líknardeildarinnar í Kópavogi og Hjúkrunarþjónustu Karitas. Myndatexti: Ómfagrir hljómar liðu um kirkjuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar