Teiknaraverðlaun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Teiknaraverðlaun

Kaupa Í körfu

TILGANGURINN með verðlaununum er fyrst og fremst sá að vekja athygli á grafískri hönnun, benda á mikilvægi greinarinnar og efla faglegan metnað meðal félagsmanna," sagði Haukur Már Hauksson, varaformaður Félags íslenskra teiknara, sem er fagfélag grafískra hönnuða og myndskreyta, en félagið efndi nýlega til verðlaunaafhendingar í Ásmundarsafni fyrir bestu hönnun í faginu. Þetta er í þriðja skipti sem slík verðlaunaafhending fer fram og sagði Haukur Már að verðlaunin væru komin til að vera. MYNDATEXTI. Verðlaunagripur FÍT.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar