Skíðað í Grundarfirði

Gunnar Kristjánsson

Skíðað í Grundarfirði

Kaupa Í körfu

Nægur snjór hefur verið í Grundarfirði að undanförnu. Skíðalyfta bæjarbúa liggur upp í hlíðar Gráborgar, rétt við byggðina. Lyftan, sem sett var upp árið 1984, var opnuð á dögunum við mikinn fögnuð ungu kynslóðarinnar. Oft er gott að njóta leiðsagnar þeirra sem eldri eru þegar farið er upp með lyftunni sem er um 300 metra löng. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar