Menningarstarf í Hafnarfirði

Menningarstarf í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

MENNINGARLÍFIÐ í Hafnarfirði er fjölskrúðugt en á fimmtudag skrifaði bærinn undir samninga um menningarstarfsemi við þrettán félög og félagasamtök. Samningarnir eru til þriggja ára og eru að upphæð 14,5 milljónir króna samanlagt. myndatexti: Lúðvík Geirsson bæjarstjóri og Hrafnhildur Blomsterberg, stjórnandi Flensborgarkórsins, skrifa undir samning fyrir hönd bæjarins og kórsins að viðstöddum menningarfulltrúa bæjarins, Marín Hrafnsdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar