Borgarstjórn

Borgarstjórn

Kaupa Í körfu

DEILT var um fjárhagsvanda einkarekinna grunnskóla á borgarstjórnarfundi á fimmtudagskvöld. Sjálfstæðismenn sögðust vilja að borgin greiddi sömu upphæð til skólanna með hverju barni burtséð frá því hvaða skóla þau gengju í. myndatexti: Sjálfstæðismenn telja að stuðningur borgarinnar við einkaskólana sé of lítill. Málið er núna til skoðunar hjá R-listanum. Á myndinni eru borgarfulltrúarnir Björn Bjarnason, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson og Alfreð Þorsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar