Velferðarsjóður barna styrkir uppbyggingu hjúkrunarheimilis

Þorkell Þorkelsson

Velferðarsjóður barna styrkir uppbyggingu hjúkrunarheimilis

Kaupa Í körfu

Velferðarsjóður barna styrkir uppbyggingu hjúkrunarheimilis VELFERÐARSJÓÐUR barna hefur úthlutað um 150 milljónum króna til verkefna sem efla velferð íslenskra barna en hann var stofnaður fyrir þremur árum með ríflega 500 milljóna króna framlagi Íslenskrar erfðagreiningar og byggist alfarið á stofnframlaginu. Myndatexti: Ingibjörg Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Velferðarsjóðs barna, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, greindu í gær frá stofnun hvíldar- og endurhæfingarheimilis fyrir langveik börn, sem ráðgert er að opna í Kópavogi í haust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar