Sigurður Hallmarsson

Hafþór Hreiðarsson

Sigurður Hallmarsson

Kaupa Í körfu

Bæjarlistamaður Húsavíkur árið 2000 SIGURÐUR Hallmarsson opnaði myndlistasýningu í Safnahúsinu á Húsavík nýlega, þar sýnir hann þrjátíu og fimm vatnslitamyndir málaðar á þessu ári. Vel var mætt á opnun sýningarinnar, gestir voru ánægðir með það sem fyrir augum bar en þarna má m. a sjá landslagsmyndir víða af á landinu. MYNDATEXTI: Sigurður Hallmarsson við mynd sína af Dóra pósti. (Sigurður Hallmarsson við mynd sína af Dóra pósti)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar