Brim við suðurströndina
Kaupa Í körfu
Mikið gekk á í veðrinu við suðurströnd landsins í gær. Reynisdrangar virtust í mikilli baráttu við náttúruöflin en þeir stóðu af sér brimölduna sem fyrr. Hver aldan á fætur annarri skall í Reynisfjörunni og var eins og stórir skaflar væru að hlaðast upp. En þegar betur var að gáð voru þetta magnaðar sjávarbylgjur sem stigu dansinn í takt við veðrið við Dyrhólaey. allur textinn
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir