Brim við suðurströndina

Morgunblaðið RAX

Brim við suðurströndina

Kaupa Í körfu

Mikið gekk á í veðrinu við suðurströnd landsins í gær. Reynisdrangar virtust í mikilli baráttu við náttúruöflin en þeir stóðu af sér brimölduna sem fyrr. Hver aldan á fætur annarri skall í Reynisfjörunni og var eins og stórir skaflar væru að hlaðast upp. En þegar betur var að gáð voru þetta magnaðar sjávarbylgjur sem stigu dansinn í takt við veðrið við Dyrhólaey. allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar