Olís-einvígið 2003

Sverrir Vilhelmsson

Olís-einvígið 2003

Kaupa Í körfu

Hannes Hlífar Stefánsson tapaði fyrstu skákinni á móti Sergei Movsesian frá Slóvakíu í Olíseinvíginu sem hófst í gær. Movsesian er 34. sterkasti skákmaður heims og náði hann fljótlega undirtökunum í skákinni. Helga Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs smásölu, lék fyrsta leikinn fyrir Movsesian í höfuðstöðvum Olís, en kapparnir tefla þar samtals sex skákir og hefst önnur viðureignin kl. 17 í dag. Hannes Hlífar hefur hvítt í skákinni allur textinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar