Skútufjölskylda frá Frakklandi
Kaupa Í körfu
Frönsk fjölskylda hefur vetursetu í Stykkishólmshöfn Það fer ekki mikið fyrir skútu sem liggur bundin við festar í Stykkishólmshöfn. En þegar betur er að gáð er mikið um að vera þar um borð. Þar hefur búið í vetur fjögurra manna fjölskylda sem kom siglandi frá Frakklandi til Íslands síðastliðið sumar í þeim tilgangi að dvelja veturlangt á norðurhjara og kynnast íslenskum vetri. ... Fjölskyldan er frönsk og er frá 2.000 manna þorpi skammt fyrir utan Royan, sem er hafnarborg við vesturströnd Frakklands. Hjónin Boris og Isabelle Germes eru með börnin sín tvö stúlkuna Manon 5 ára og drenginn Símon 2 ára. Annað sem kom á óvart var hvað þau eru búin að ná góðu valdi á íslenskunni svo að enginn vandi er að tala saman á íslensku. MYNDATEXTI: Frönsku hjónin Boris og Isabelle Germes með börnin sín tvö, stúlkuna Manon, fimm ára, og drenginn Símon, tveggja ára, við skútuna sína sem hefur verið heimili þeirra í Stykkishólmshöfn frá því í haust.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir