Ís í Stykkishólmshöfn

Gunnlaugur Árnason

Ís í Stykkishólmshöfn

Kaupa Í körfu

Mikill kuldakafli, sem hófst um 20. janúar, hefur verið við Breiðafjörð síðustu daga og hefur sjávarhiti lækkað mikið og er kominn niður fyrir frostmark í höfninni.Mikill lagnaðarís er nú fyrir utan höfnina í Stykkishólmi. Ísinn kemur úr Hvammsfirði og hvöss austanáttin síðustu daga hefur brotið ísinn og rekið hann á flótta út Breiðafjörðinn. MYNDATEXTI: Það er vetrarlegt um að litast í Stykkishólmi. Mikill lagnaðarís er fyrir utan höfnina eins og myndirnar sýna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar