Þorlálkshöfn - Höfnin

Morgunblaðið RAX

Þorlálkshöfn - Höfnin

Kaupa Í körfu

Miklar framkvæmdir fyrirhugaðar við höfnina í Þorlákshöfn í kjölfar líkantilrauna GERT er ráð fyrir miklum framkvæmdum við höfnina í Þorlákshöfn á næstu árum samkvæmt tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2003 til 2006. MYNDATEXTI: Sigurður Sigurðarson, verkfræðingur hjá Siglingastofnun, Indriði Kristinsson, hafnarstjóri í Þorlákshöfn, Gísli Viggósson, forstöðumaður hafnasviðs hjá Siglingastofnun, og Sigmar Þór Sveinbjörnsson, stýrimaður og umsjónarmaður líkansins, standa á Svartaskersgarði í líkaninu. Austurgarðurinn er vinstra megin við þá og Suðurvarargarðurinn lengst til hægri. Markmiðið með breytingunum er meðal annars að auka kyrrð í höfninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar