Aðventutónleikar - Kirkjukór Húsavíkur

Hafþór Hreiðarsson

Aðventutónleikar - Kirkjukór Húsavíkur

Kaupa Í körfu

Fyrsta sunnudag í aðventu hélt Kirkjukór Húsavíkur aðventutónleika sína í Húsavíkurkirkju, tónleikarnir voru vel heppnaðir og kirkjubekkir þéttsetnir. Stjórnandi kórsins er Judit György, undirleikari á tónleikunum var Aladár Rácz, sem lék á orgel og píanó. Auk þeirra komu fram með kórnum Adrienne D. Davis, sem spilaði á flautu, og Baldur Baldvinsson, sem söng einsöng í Ó helga nótt, þau sungu auk þess bæði með kórnum. Séra Sighvatur Karlsson sóknarprestur flutti ávarp og ritningarlestur og söng einnig með kórnum. MYNDATEXTI: Baldur Baldvinsson söng einsöng með kórnum í Ó, helga nótt. (Komiði sæl. Sendi hér eina mynd af Kirkjukór Húsavíkur sem hélt aðventutónleika á sunnud.Ég set filmu í póst á morgun mánudag sem er tekin við sama tækifæri. Sendi frétt á frett@mbl.is kv. Hafþór Hreiðarsson Húsavík )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar