Framhaldsskóli á Snæfellsnesi
Kaupa Í körfu
Fimmtudaginn 6. febrúar þótti ásæða til að draga fána að húni við bæjarskrifstofurnar í Snæfellsbæ í Röst á Hellissandi. Tilefnið var að þá um daginn hafði menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, samþykkt stofnun framhaldsskóla á Snæfellsnesi. Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa komið sér saman um að skólinn verði í Grundarfirði, miðsvæðis milli þéttbýlisstaðanna Hellissands, Ólafsvíkur og Stykkishólms. Þau hafa í sameiningu beitt sér fyrir framgangi þessa málefnis á undanförnum misserum. Skólinn á að taka til starfa haustið 2004. Í ár verður ráðinn starfsmaður til að undirbúa starfsemina. Sú frétt birtist á sama tíma og ákvörðunin um skólastofnunina að Vegagerðin myndi bjóða út innan fárra daga framkvæmdir við brúar- og vegagerð yfir Kolgrafarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi. MYNDATEXTI: Flaggað við bæjarskrifstofur Snæfellsbæjar í tilefni af samykkt um framhaldsskóla á Snæfellsnesi. Fimmtudaginn 6. febrúar þótti ásæða til að draga fána að húni við bæjarskrifstofurnar í Snæfellsbæ í Röst á Hellissandi. Tilefnið var að þá um daginn hafði menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, samþykkt stofnun framhaldsskóla á Snæfellsnesi. Sveitarfélögin á Snæfellsnesi hafa komið sér saman um að skólinn verði í Grundarfirði, miðsvæðis milli þéttbýlisstaðanna Hellissands, Ólafsvíkur og Stykkishólms. Þau hafa í sameiningu beitt sér fyrir framgangi þessa málefnis á undanförnum misserum. Skólinn á að taka til starfa haustið 2004. Í ár verður ráðinn starfsmaður til að undirbúa starfsemina. Sú frétt birtist á sama tíma og ákvörðunin um skólastofnunina að Vegagerðin myndi bjóða út innan fárra daga framkvæmdir við brúar- og vegagerð yfir Kolgrafarfjörð á norðanverðu Snæfellsnesi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir