M/B Haukur

Hafþór Hreiðarsson fréttaritari

M/B Haukur

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK skonnorta hefur ekki sést á siglingu hér við land frá því snemma á tuttugustu öldinni, en í vor mun íslensk tveggja mastra skonnorta kljúfa norðlenskar öldur á nýjan leik. Í vetur hefur verið unnið að því að breyta hvalaskoðunarskipi Norður-Siglingar á Húsavík, mb. Hauki, í skonnortu og á að hleypa henni af stokkunum í vor. MYNDATEXTI: Haukur eins og hann var fyrir breytingarnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar