Kaldbakskot

Hafþór Hreiðarsson

Kaldbakskot

Kaupa Í körfu

RÉTT sunnan við Húsavík við Skjálfanda eru risin ellefu bjálkahús. Þessi bjálkahúsabyggð er í eigu hjónanna Sigurjóns Benediktssonar og Snædísar Gunnlaugsdóttur á Kaldbak. Bjálkahúsin, sem eru eistnesk, eru til útleigu fyrir gesti Þingeyjarsýslna, erlenda sem innlenda. MYNDATEXTI: Húsin í Kaldbakskoti standa við stóra tjörn, sem er affallsvatn Orkuveitu Húsavíkur. mynd kom ekki (myndir af sumarhúsabyggð við Húsavík, Kaldbakskot. ÞAð er af svæðinu, stærri og minni gerðum af húsunum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar