Jónsmessuganga

Hafþór Hreiðarsson

Jónsmessuganga

Kaupa Í körfu

Jónsmessuganga á Höfðagerðissand LC-KONUR á Húsavík stóðu fyrir Jónsmessugöngu sl. sunnudagskvöld og var gengið sem leið lá frá Gónhól að Eyvíkurfjöru eða Höfðagerðissandi sem fjaran heitir réttu nafni. Veðrið var eins og best var á kosið og lék við göngufólkið sem var á öllum aldri. MYNDATEXTI. Varðeldurinn logaði glatt í fjörunni á Höfðagerðissandi. Sólarlagið var ekki til að skemma stemninguna, Lundey í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar