Örlagasystur, æfing hjá LFHM

Örlagasystur, æfing hjá LFHM

Kaupa Í körfu

LFMH frumsýnir Örlagasystur eftir Terry Pratchett Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir í Austurbæ í kvöld sýninguna Örlagasystur (Wyrd Sisters) eftir Terry Pratchett í leikgerð Stephens Briggs í nýrri íslenskri þýðingu Gunnars Freys Steinssonar. Jóhanna Ósk Baldvinsdóttir, sem leikur nornina Múttu Ogg, og Halla Ólafsdóttir, sem leikur aðra norn, Maggréti Geirlauks, benda á að aldrei áður hafi verið sett upp verk eftir Terry Pratchett á Íslandi, þrátt fyrir að hann sé einn söluhæsti erlendi rithöfundurinn hér á landi. MYNDATEXTI: Leikhópur Menntaskólans við Hamrahlíð við æfingar í Austurbæ á verkinu Örlagasystrum eftir Pratchett.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar