Sýning á fisktegundum

Guðrún Vala Elísdóttir

Sýning á fisktegundum

Kaupa Í körfu

EINKENNILEGUR þefur barst um ganga grunnskólans einn daginn í liðinni viku og var ekki laust við að sumum yrði hálfflökurt. Skýringuna á þessu mátti finna í náttúrufræðistofu skólans en þar höfðu fjórðubekkingar sett upp sýningu á hátt í 20 fisktegundum í tengslum við þemavinnu sína: Við sjávarsíðuna. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Grunnskóla Borgarness voru áhugasamir um fiskinn þó þeim þætti hann ekki lykta sérlega vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar