Páll Torfi Önundsson læknir og hljómlistarmaður

Þorkell Þorkelsson

Páll Torfi Önundsson læknir og hljómlistarmaður

Kaupa Í körfu

Páll Torfi Önundarson læknir fékk hugmynd að lagi á rakspíraflösku "ÞAÐ ER alltaf verið að spyrja mig af hverju læknir hafi farið út í að semja tónlist. En þessu er öfugt farið. Ég var tónlistarmaður sem fór að fást við í lækningar," segir Páll Torfi Önundarson, yfirlæknir blóðmeinafræðideildar Landspítalans og höfundur lagsins Ferrari sem er eitt 15 laga er keppir um þátttöku í Eurovisionkeppninni í Lettlandi í maí. MYNDATEXTI: Páll Torfi segist ekki fá hugmyndir að lögum sínum í vinnunni. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar