Garðshorn

Hafþór Hreiðarsson

Garðshorn

Kaupa Í körfu

Ólafur Erlendsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga, og Hörður Arnórsson fráfarandi framkvæmdastjóri Hvamms, dvalarheimilis aldraðra á Húsavík, tóku á dögunum fyrstu skóflustungurnar að framkvæmdum við nýjan útivistar- og endurhæfingargarð. Starfsfólk heilbrigðisstofnunarinnar hefur að undanförnu unnið að hugmyndum og skipulagningu garðsins sem nefnist Garðshorn og er við sjúkrahúsið og dvalarheimilið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar