Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum

Kaupa Í körfu

ÍSLANDSMEISTARAMÓT í samkvæmisdönsum var haldið í Laugardalshöllinni sunnudaginn 9. febrúar. Mótið var skipulagt af mótanefnd Dansíþróttasambands Íslands. Á þessu móti var keppt til Íslandsmeistaratitils í báðum greinum samkvæmisdansins þar sem dansað er með frjálsri aðferð. Eru það annars vegar standarddansar sem eru enskur vals, tangó, slow foxtrot, vínarvals og quickstep og hins vegar suður-amerískir dansar sem eru samba, cha cha cha, rúmba, paso doble og jive. myndatexti: Friðrik Árnason og Sandra Júlía Bernburg í flokki ungmenna F.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar