Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Sverrir Vilhelmsson

Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur

Kaupa Í körfu

Á FUNDI í heimspekideild Háskóla Íslands hinn 26. apríl 2001 var samþykkt tillaga um nafnbreytingu á Stofnun í erlendum tungumálum í Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. Nafnbreytingin tengdist annars vegar 90 ára afmæli Háskóla Íslands og hins vegar Evrópska tungumálaárinu og var tilgangur nafnbreytingarinnar að heiðra Vigdísi Finnbogadóttur fyrir mikilvægt framlag hennar í þágu tungumála og styrkja rannsóknir og þróunarstarf í erlendum tungumálum. myndatexti: Frá fagráðsfundi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Matthew Whelpton, Auður Hauksdóttir, Gauti Kristmannsson og Oddný G. Sverrisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar