Þór Vilhjálmsson

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þór Vilhjálmsson

Kaupa Í körfu

ÞÓR Vilhjálmsson var dómari við EFTA-dómstólinn frá stofnun árið 1994 og forseti hans frá ársbyrjun 2000. Áður en hann hélt til starfa við EFTA-dómstólinn var hann dómari við Hæstarétt Íslands í 17 ár og þar áður dómarafulltrúi og dómari við Borgardóm Reykjavíkur í 7 ár. Þór var stundakennari, lektor og síðar prófessor við lagadeild Háskóla Íslands í um tvo áratugi. Að auki átti hann sæti í Mannréttindadómstóli Evrópu um 27 ára skeið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar