Rússlandsferð forseta Íslands 2002

Skapti Hallgrímsson

Rússlandsferð forseta Íslands 2002

Kaupa Í körfu

Magnús Þorsteinsson er 41 árs Samvinnuskólagenginn kaupfélagsstjórasonur austan af landi sem í hálfan annan áratug hefur átt heima á Akureyri en reyndar mest dvalið í Rússlandi síðustu tíu ár. Skapti Hallgrímsson rakti garnirnar úr Magnúsi, sem segist vinnusjúklingur og ákaflega lítið vera fyrir sviðsljósið. myndatexti: Magnús sýnir Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Dorritt Moussaieff, heitkonu hans, bjórverksmiðju Bravo í Sankti Pétursborg meðan á opinberri heimsókn forsetans til Rússlands stóð í apríl 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar