Rússlandsferð forseta Íslands 2002

Skapti Hallgrímsson

Rússlandsferð forseta Íslands 2002

Kaupa Í körfu

Björgólfur Thor Björgólfsson og Magnús Þorsteinsson komu fyrst til Pétursborgar sumarið 1993. Þeir voru ráðgjafar á vegum Pharmaco hf., sem hafði selt gosdrykkjaverksmiðju Gosan hf. til Rússlands, ásamt ráðgjöf við uppsetningu, stjórnun og þjálfun. myndatexti: Björgólfur Thor, ræðismaður Íslands í Rússlandi, heilsar Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Kreml í heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta í fyrra. Kristín Ólafs, unnusta Björgólfs Thors, er við hlið hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar