Krans við grafhýsi Ho Chi Minh í Hanoi

Helgi Bjarnason

Krans við grafhýsi Ho Chi Minh í Hanoi

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra og föruneyti skoðuðu heimili og safn Ho Chi Minh í Hanoi DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra vottaði minningu Ho Chi Minh, leiðtoga þjóðernissinna og kommúnista og fyrsta forseta Lýðveldisins Víetnams og Norður-Víetnams, virðingu sína með því að leggja blómsveig að grafhýsi hans í Hanoi, höfuðborg Víetnams í gær. MYNATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra og íslenska sendinefndin gengu á eftir varðliðum með blómsveig að grafhýsi Ho Chi Minh. Ráðherra lagði sveiginn að grafhýsinu til að heiðra minningu þjóðarleiðtogans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar