Byggðastofnun fundar í Bolungarvík

Halldór Sveinbjörnsson

Byggðastofnun fundar í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn var í Hnífsdal í gær Vert að huga að valdmörkum stjórnar og framkvæmdastjóra Iðnaðar- og viðskiptaráðherra telur að vert sé að huga að því hvort breytinga sé þörf á innbyrðis valdmörkum stjórnar og framkvæmdastjóra Byggðastofnunar að því er fram kom í ávarpi hennar á ársfundi Byggðastofnunar í Hnífsdal í gær. MYNDATEXTI. Frá ársfundi Byggðastofnunar. Taldir frá vinstri: Kristinn H. Gunnarsson, fráfarandi formaður stjórnar, Guðjón Guðmundsson, Örlygur Hnefill Jónsson, Arnbjörg Sveinsdóttir og Orri Hlöðversson stjórnarmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar