Gróa Lárusdóttir og Sigurður Ólafsson

Ólafur Bernódusson

Gróa Lárusdóttir og Sigurður Ólafsson

Kaupa Í körfu

Fjölmargir notuðu tækifærið að skoða nýtt fjós á bænum Brúsastöðum í Vatnsdal þegar hjónin Sigurður Ólafsson og Gróa Lárusdóttir ábúendur þar buðu fólki að koma og skoða. Fjósið er 520 fermetra límtréshús klætt með yleiningum og er útbúið allri nýjustu tækni, meðal annars tölvustýrðri fóðurgjöf og tölvumælingu á hvenær kýrin er yxna. Myndatexti: Gróa Lárusdóttir og Sigurður Ólafsson við kálfastíuna í nýja fjósinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar