Adrenalínferð í Ölver

Theodór Þórðarson

Adrenalínferð í Ölver

Kaupa Í körfu

ÞAÐ VAR hress hópur 30 ungmenna á aldrinum 13 til 16 ára sem kom saman í Ölveri í Borgarfirði um helgina í "adrenalínferð". Ungmennin eru af ólíku bergi brotin og vinna saman að því að auka skilning sín á milli og vinna þannig gegn fordómum. Starfið er á vegum miðborgarsamstarfs kirkjunnar og KFUM og KFUK í samstarfi við Laugarneskirkju, Laugalækjarskóla, félagsmiðstöðvarnar Þróttheima og Frostaskjól, Austurbæjarskóla og fleiri aðila. Myndatexti: Krakkarnir bjuggu meðal annars til grímur úr gipsi sem verða sýndar í byrjun desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar