Lesið fyrir börn í Holtaskóla

Helgi Bjarnason

Lesið fyrir börn í Holtaskóla

Kaupa Í körfu

Boða vináttu og rannsaka tónlist YNGRI börnin í Holtaskóla í Keflavík hafa verið að boða vináttu á þemadögum og eldri börnin að rannsaka tónlistina í bænum. MYNDATEXTI: Hópar nemenda úr 1.-4. bekk Holtaskóla fóru um bæinn til að útbreiða boðskap sinn, vináttuna. Hópur sem Gísli Gunnarsson kennari fylgdi kom meðal annars við á Bókasafninu þar sem Svanhildur Eiríksdóttir las fyrir þau kafla úr Risanum eigingjarna og börnin sungu fyrir hana í staðinn. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar