Danskir sjávarlíffræðingar

Svanhildur Eiríksdóttir

Danskir sjávarlíffræðingar

Kaupa Í körfu

Atferlismynstur blettahnýðis kannað í fyrsta sinn við Íslandsstrendur Kortleggja ferðir dýranna FJÓRIR danskir sjávarlíffræðingar dvelja í sumar í Reykjanesbæ til þess að vinna að masters- og doktorsverkefnum sínum, en verkefnin fela í sér að kanna atferli höfrunga og hvala. MYNDATEXTI. Hafið er vettvangur rannsókna Kimie, Marianne, Mille og Troels og Suðurnesin eru besti staðurinn til að fylgjast með hvölunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar