Helga Ingimarsdóttir um borð í Moby Dick

Svanhildur Eiríksdóttir

Helga Ingimarsdóttir um borð í Moby Dick

Kaupa Í körfu

Moby Dick eini hvalaskoðunarbáturinn á Suðurnesjum Gestum boðið í aðra ferð ef þeir sjá ekki hval Farþegar skipsins Moby Dick líta athugulum augum yfir borðstokkinn og bíða þess að eitthvert sjávarspendýrið láti vita af sér með viðeigandi buslugangi. Leiðsögumaðurinn Helga Ingimundardóttir stendur í stafni skipsins og fræðir farþega um það sem fyrir augu ber. MYNDATEXTI: Stund milli stríða hjá Helgu Ingimundardóttur um borð í Moby Dick.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar