Kjarvalsstofa

Steinunn Ásmundsdóttir

Kjarvalsstofa

Kaupa Í körfu

Meistari sem breytti sjálfsvitund þjóðar Hugmyndin um Kjarvalsstofu er ekki síst hugsuð til að verða lyftistöng fyrir borgfirskt samfélag og til að gera minningu Jóa í Geitavík, eins og Kjarval var alltaf kallaður eystra, góð skil og sýna henni tilhlýðilega virðingu. Steinunn Ásmundsdóttir segir frá opnun safnsins. MYNDATEXTI. Á sögusýningu um líf og list Kjarvals eru ýmsir munir sem tilheyrðu honum, svo sem víðfrægur hattur sem hann gjarnan bar skásettan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar