Kjarvalsstofa

Steinunn/Eigilsstöðum

Kjarvalsstofa

Kaupa Í körfu

Meistari sem breytti sjálfsvitund þjóðar Hugmyndin um Kjarvalsstofu er ekki síst hugsuð til að verða lyftistöng fyrir borgfirskt samfélag og til að gera minningu Jóa í Geitavík, eins og Kjarval var alltaf kallaður eystra, góð skil og sýna henni tilhlýðilega virðingu. Steinunn Ásmundsdóttir segir frá opnun safnsins. MYNDATEXTI. Jón Þórisson leikmyndateiknari, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Kjarvalsstofu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar