Morten Søndergaard - Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum

Þorkell Þorkelsson

Morten Søndergaard - Norrænir höfundar lesa úr verkum sínum

Kaupa Í körfu

Eftir Dagnýju Kristjánsdóttur BÓKMENNTAVERÐLAUN Norðurlandaráðs urðu fertug í fyrra. Þetta eru virðulegustu og mikilvægustu bókmenntaverðlaun Norðurlanda, næst á eftir Nóbelnum. Verðlaunaupphæðin er rúm þrjár og hálf milljón íslenskra króna./Kvika Ljóðabók Mortens Søndergaard (f. 1964) heitir Að sigra, seinna (Vinci, senere) og skiptist í sex hluta; Þrjú, löng ljóð og þrjá ljóðaflokka. Ljóðabálkurinn "Í hinum þvottekta, vitlausa veruleika" er fjallað um svanaslátrunarhús, ungfrú alheim, brennandi hús nágrannanna og manninn sem skrifaði nafnið Post Mortem í gestabókina. MYNDATEXTI: Morten Søndergaard les úr ljóðabók sinni Að sigra, seinna (Vinci, senere).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar