Blóðbankinn

Blóðbankinn

Kaupa Í körfu

Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra tók á mánudag formlega í notkun nýtt sjálfvirkt blóðgjafaboðunarkerfi fyrir Blóðbankann. Með kerfinu er hægt að boða blóðgjafa með tölvupósti, SMS og WAP í farsíma. Það sem er einstakt við nýtt kerfi, sem Framtíðartækni ehf. hannaði, er að það er gagnvirkt og blóðgjafar eiga þess kost að svara boðuninni og segja til um hvaða dag þeir vilja koma í blóðgjöf. Myndatexti: Heibrigðisráðherra Jón Kristjánsson skoðaði einnig nýjan bíl blóðbankans. Erna Björk Guðmundsdóttir, Jón Kristjánsson, hans aðstoðarkona og á beknum liggur Frosti Gíslason og gefur blóð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar