Jeppahornið
Kaupa Í körfu
Þótt yfirleitt sé talað um akstur í snjó sem stóran galdur sem aðeins fáir útvaldir hafi tök á er staðreyndin samt sem áður sú að það er æfingin sem skapar meistarann. Byrjendur eru yfirleitt á bíl með annaðhvort 33" eða 35" dekk og það er einmitt á þeim sem erfiðast er að drífa. Á þeim er líka minnsta svigrúmið til að gera vitleysur. Byrjendur eru sjaldnast einir á ferð. Því er í raun ekkert að óttast því alltaf má fá næsta bíl til að kippa aðeins í og losa jeppann komi eitthvað upp á.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir