Bikarúrslit

Skapti Hallgrímsson

Bikarúrslit

Kaupa Í körfu

Þórsarar frá Akureyri urðu bikarmeistarar í 2. flokki í knattspyrnu sl. mánudagskvöld. Þeir sigruðu þá KR-inga í stórskemmtilegum úrslitaleik, eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni á Akureyrarvelli, 8:6. Þetta er í fyrsta sinn sem Þór sigrar í keppninni, en hún hefur farið fram síðan 1964 og er enn keppt um sama farandbikarinn og í upphafi. Myndatexti: Bikarmeistarar Þórs - fremri röð f.v. - Rúnar Guðmundsson, Ármann Ævarsson, Garðar Hafsteinsson, Freyr Guðlaugsson, Gunnar Konráðsson, Gunnar Líndal, Víglundur Páll Einarsson og Ingvi Ingvason. Aftari röð f.v.: Kristján Kristjánsson þjálfari, Sigurður Freyr Sigurðsson, Elmar Kristþórsson, Daði Kristjánsson, Helgi Þór Jónasson, Helgi Jones, Andri Bergmann Þórhallsson, Birgir Þrastarson, Arnar Hilmarsson, Andri Rúnar Karlsson og Jónas Baldursson þjálfari. Annar flokkur Þórs sem sigraði í bikarkeppni KSÍ ásamt þjálfurunum Kristjáni Kristjánssyni lengst t.v. og Jónasi Baldurssyni lengst t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar