Stjórnmálaleiðtogar í Hamrahlíð

Stjórnmálaleiðtogar í Hamrahlíð

Kaupa Í körfu

NEMENDUR Menntaskólans við Hamrahlíð (MH) spurðu forystumenn stjórnmálaflokkanna spjörunum úr á lagningardögum MH í gær en fyrir svörum sátu Geir H. Haarde, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Halldór Ágrímsson, formaður Framsóknarflokksins, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, talsmaður Samfylkingarinnar, Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, og Margrét Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri Frjálslynda flokksins. MYNDATEXTI: Fýsti nemendur að heyra afstöðu talsmanna flokkanna til samræmdra prófa í framhaldsskólum og spurðu hvenær íþróttahús yrði reist við MH.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar