Brekknaheiðin

Líney Sigurðardóttir

Brekknaheiðin

Kaupa Í körfu

FALLEGAR gönguleiðir leynast víða og ekki alltaf svo langt frá byggðu bóli. Gönguhópur fólks í Þórshafnar- og Svalbarðshreppi nýtir alla laugardaga til gönguferða, lengri eða skemmri ef ekki er aftakaveður. Þorrablótsdagurinn, fyrsti dagur febrúarmánaðar, var bjartur og dálítið kaldur og útlit fyrir gott göngufæri á hjarni. Stefnan var því tekin á Selvatn á Brekknaheiðinni og haldið upp með Fossá rétt utan við Þórshöfn en síðan gengið inn heiðina að vatninu. MYNDATEXTI: Á brún Brekknafjallsins áður en haldið er niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar