Anna Lindh í Odda

Jim Smart

Anna Lindh í Odda

Kaupa Í körfu

Anna Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála Íslendingar munu sennilega fá aðild að Evrópusambandinu á tiltölulega skömmum tíma, ákveði þeir að sækja um aðild að sambandinu, ekki vegna þess að þeir muni fá undanþágur eða meðhöndlun innan sambandsins heldur vegna þess að aðstæður kalla ekki á flókið aðlögunarferli. Þetta kom fram í fyrirlestri sem Anna Lindh, utanríkisráðherra Svía, hélt í Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands í dag. MYNDATEXTI: Það komust færri að en vildu þegar Anna Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, flutti fyrirlestur í gær á opnum fundi í Odda á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar